TCT Community
Ask a Question
Client: Kristthor Gunnarsson
Nationality: Iceland
Group Code: TCT-JC-FIT-110805
Pax: 5
Itinerary: Beijing-Xian-Guilin-Shanghai-Suzhou-Hangzhou
Hello Janet
I promished you when we met in Guilin that I would send you some comments about our trip to China 4-18 August.
We can say that the China trip exceeded our expectations. Negotiations with Top China Travel went smoothly and were on a very professional level on behalf of TCT. Everything went accourding to the travelplan. There were no defects in the service. Both the guides and the drivers were flexible and very service minded and were eager to assist us in any way. We slept in 8 different places in 12 days so we saw a lot and traveled a lot. All the hotelrooms were clean and airconditoned and the service was usually good. We will not hesitate to recommend TCT to our friends and family.
Attached is a picture of us taken by Eva, one of our guides. You may use it on your webside.
Here is also the same text in Icelandic. You can also put it on you webside if you want to.
Við sömdum beint við kínversku ferðaskrifstofuna Top China Travel um 14 daga ferð vítt og breytt um Kína. Allt var innifalið, hótel, matur, loftkældurbíll, bílstjórar, enskumælandi leiðsögumenn, flugferðir/lestarferðir innanlands og aðgangseyrir á alla viðburði og söfn sem samið var um. Hópurinn var lítill, aðeins fjórir fullorðnir. Samningar við TCT gengu mjög vel. Öll samskipti fóru fram í gegnum tölvupóst og enskukunnátta söluaðila var mjög góð. Í stuttu máli má segja að ferðin fór langt fram úr okkar væntingum. Allt stóðst eins og stafur á bók. Við gistum á 8 stöðum á 12 dögum, þannig að við ferðuðumst mikið og upplifðum margt. Leiðsögumennirnir og bílstjórarnir voru traustir, sveigjanlegir og lögðu sig fram við að láta okkur líða vel. Hótelherbergin voru hrein og loftkæld og þjónustan var oftast mjög góð, aldrei slæm. Fjölbreytnin var mikil og kostur að hafa leiðsögumenn sem þekktu sín svæði mjög vel. Eins gafst okkur kostur á að sjá staði sem kínverjar heimasækja sjálfir en eru e.t.v. ekki efstir á lista annarra, vorum á tíðum einu Evrópubúarnir á þeim stöðum, sem gaf ferðinni sérstakan blæ. Eftir þessa reynslu getum við hiklaust mælt með þessari ferðaskrifstofu við vini og vandamenn.
If TCT has any plans to offer chinese people trips to Iceland, we would be glad to help.
Best regards
Kristthor Gunnarsson
China Travel Advisor
Relevance Feedback
A 22-Day Tour of China by Sisters
Client:Francesca Amatruda
Itinerary: Beijing-Datong-Pingyao-Xi'an-Lhasa-Chengdu-Guilin-HongKong-Hangzhou-Shanghai
Triangle Trip Around Shanghai Including Hangzhou and Suzhou
Client:Elizabeth Smith
Itinerary: Shanghai-Hangzhou-Suzhou